Forsíða

Stúlkur á hlaupahjólum

Við stækk­um ferm­ing­ar­gjöf­ina

Myntbreyta

Fjölskylda
Þægilegri endurfjármögnun

Þú getur endurfjármagnað íbúðalánið í rólegheitum heima í stofu í appinu eða á vefnum.

Greiðsla
Við tökum við greiðslunum fyrir þig

Öflugt og öruggt greiðslumiðlunarkerfi okkar gerir reksturinn einfaldari og þægilegri.

Stúlkur með síma
Sæktu um námsstyrk

Við veitum sextán styrki til námsfólks. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl.

Íbúðir
Hækkandi íbúðaverð kyndir undir verðbólgu

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,8% milli mánaða í mars og við það jókst ársverðbólga úr 6,6% í 6,8%.

Lengist biðin eftir vaxtalækkun?

Seðlabankinn hélt vöxtum óbreyttum á miðvikudag og sló harðari tón en búist var við. Lengist biðin eftir vaxtalækkunarferli fram á haust?

Hjón úti í náttúru
Það gæti borgað sig að spara í sjóðum ef þú færð greiðslur frá TR

Það er eðlilegt að spyrja sig hvernig best er að haga sparnaði eftir að vextir tóku að hækka og með tilliti til fjármagnstekna.

Fréttir og tilkynningar

27. mars 2024

Þjónusta um páskana – appið getur komið sér vel!

Útibú og þjónustuver Landsbankans verða að venju lokuð um páskana og opna næst þriðjudaginn 2. apríl nk.
27. mars 2024

Aðalfundur Landsbankans 2024 - fundarboð

Aðalfundur Landsbankans verður haldinn föstudaginn 19. apríl 2024 kl. 16.00 í Reykjastræti 6, Reykjavík.
25. mars 2024

Hagnaður Landsbréfa 1.035 milljónir á árinu 2023

Landsbréf hf., dótturfélag Landsbankans, hafa birt ársreikning vegna reksturs ársins 2023. 
22. mars 2024

Bankasýslan var upplýst um áform Landsbankans um að kaupa TM

Bankaráð Landsbankans hefur svarað bréfi Bankasýslu ríkisins frá 18. mars sl. þar sem óskað er eftir tilteknum upplýsingum um kaup bankans á TM tryggingum.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur